21.02.2012
Vefurinn spamadur.is hóf göngu sína í núverandi mynd vorið 2010. Markmið vefsins er að geta ritað inn spurningu og fengið svar frá Tarot spilunum. Tarot spilin tengjast flestri vestrænni mystík og því var sjálfsagt að bæta talnaspekinni við.
Hægt er að vista eigin spár í prófíl. Geta skrifað við þær athugasemdir og jafnvel eytt þeim. Nú er hægt að skoða talnaspeki fyrir fjölskyldu og vini, og vista í prófílnum mínum.
Notkun spamadur.is er frítt og án skuldbindinga. Allt sem notendur geyma í prófíl er læst á bak við þeirra lykilorð.